Venus frá Sjávarborg

IS2000257245WF svart 16x20
Venus er flugvakur gæðingur!

Venus frá Sjávarborg er 1. verðlauna hryssa, undan Galsa frá Sauðárkróki, með 9,5 fyrir skeið. Venus er alsystir Sprota frá Sjávarborg sem varð heimsmeistari í gæðingaskeiði 2009. Venus á fleiri flugvökur systkini og virðist því móðir hennar Hera frá Neðra-Ási II, undan Hervari frá Sauðárkróki og Seríu frá Neðra-Ási, skila mikilli skeiðgetu. Jón Geirmundsson ræktaði Venus og á helminginn í henni á móti frænda sínum Pétri Erni Sveinssyni, sem tamdi og sýndi hryssuna.

Fyrstu verðlaun
Hæsti dómur á héraðssýningu á Dalvík 2008
Sköpulag Hæfileikar 
Sköpulag 7,81 Hæfileikar 8,21

Aðaleinkunn

8,05

Höfuð 7,5 Tölt 7,5
Háls/herðar/bógar 8,5 Brokk 7,5
Bak og lend 8,5 Skeið 9,5
Samræmi 7,5 Stökk 8,0
Fótagerð 7,5 Vilji og geðslag 8,5
Réttleiki 8,0 Fegurð í reið 8,5
Hófar 7,0 Fet 7,5
Prúðleiki 8,0 Hægt tölt 7,5
    Hægt stökk 5

Venus frá Sjávarborg

  • Venus: 9,5 spretturinn
  • Venus og Pétur
  • Venus og folald
  • Venus: 9,5 spretturinn
    Pétur á Venus á 9,5 skeiðsprettinum
  • Venus og Pétur
    Pétur Örn og Venus á Fákaflugi á Vindheimamelum
  • Venus og folald

Ættartré

  • Ófeigur frá Flugumýri
  • Gnótt frá Sauðárkróki
  • Hervar frá Sauðárkróki
  • Sería frá Neðra-Ási
  • Venus
    frá Sjávarborg

Print Email